EPALE hagsmunaaðilar
EU Stakeholders
Stjórnarsvið framkvæmdastjórnar ESB sem ber ábyrgð á menntun, íþróttum og menn…
Stjórnarsvið framkvæmdastjórnar ESB sem ber ábyrgð á stefnu í mennta-, æskulýðs-, íþrótta- og menningarmálum.
Stjórnarsvið framkvæmdastjórnar ESB sem ber ábyrgð á félagsmálum og inngildingu.
Stjórnarsvið framkvæmdastjórnar ESB sem ber ábyrgð á stefnu varðandi atvinnumál, félagsmál, færni og hreyfanleika vinnuafls.
Framkvæmdastofnun Evrópu um mennta- og menningarmál
Stofnun framkvæmdastjórnar ESB sem sér um fjármögnun til menntunar, menningar, hljóð- og myndmiðlunar, íþrótta, ríkisborgararéttar og sjálfboðaliðastarfs.
EAAL landstengiliðir
Samræmingaraðilar sem auðvelda samvinnu milli Evrópulanda og framkvæmdastjórnar ESB við innleiðingu evrópskrar stefnumörkunar í fullorðinsfræðslu.
Eurydice
Samstarfsnet sem hefur það hlutverk að skýra hvernig menntakerfi í Evrópu eru skipulögð og hvernig þau virka.
Landskrifstofur Erasmus+
Höfuðstöðvar sem hafa umsjón með framkvæmd Erasmus+ menntaáætlunarinnar á landsvísu, í þeim löndum sem tengjast áætluninni.
Evrópumiðstöð um þróun starfsmenntunar
Stofnun ESB sem styður við kynningu, þróun og framkvæmd á stefnu ESB á sviði starfsmenntunar og starfsþjálfunar.
ETF - Starfsmenntunarstofnun Evrópu
Stofnun ESB sem styður þróunarlönd við að efla mannauð sinn með menntun, þjálfun og vinnumarkaðskerfi.
Evrópskir hagsmunaaðilar í fullorðinsfræðslu og menntun
Evrópusamtök um menntun fullorðinna
Evrópsk félagasamtök sem tengja saman og koma fram fyrir hönd evrópskra stofnana sem taka beinan þátt í fullorðinsfræðslu.
Vettvangur fyrir símenntun
Regnhlífasamtök evrópskra félagasamtaka á sviði menntunar, þjálfunar og æskulýðsmála.
European Basic Skills Network
Félag hagsmunaaðila sem koma að stefnumörkun og sinna grunnfærniþjálfun á sviði fullorðinsfræðslu.
Evrópusamtök um rannsóknir á menntun fullorðinna
Samtök sem styðja framgang hágæða rannsókna á menntun og námi fullorðinna í Evrópu.
Samstarfsnet evrópskra háskóla um símenntun.
Samstarf háskóla sem er ætlað að stuðla að framgangi símenntunar innan háskólastofnana.
Alþjóðlegir hagsmunaaðilar í fullorðinsfræðslu og menntun
Símenntunarstofnun UNESCO
Stofnun SÞ sem stuðlar að símenntun með áherslu á fullorðinsfræðslu, endurmenntun, læsi og óformlega grunnmenntun.
Alþjóðaráð fullorðinsfræðslu.
Alþjóðlegt samstarfsnet sem berst fyrir námi og menntun ungs fólks og fullorðinna sem hluta af almennum mannréttindum.